Dýralæknar: 

Við bjóðum upp á alhliða lausnir fyrir dýralækna á Íslandi. Okkar helstu umboðsaðilar eru Mindray Animal Care, PROTEC og Woodley Equipment.

Hér er brot af því sem við bjóðum upp á:

  • Ómtæki allt frá svart/hvítum upp í High-end ómtæki
  • Alhliða Digital Röntgen búnaður
  • Blóðkornateljarar
  • Efnagreiningartæki
  • Svæfingavélar
  • Öndunarvélar
  • Vökva innrennslisdælur
  • Lífsmarkamonitorar
  • Skurðstofuljós
  • Almennar rannsóknavörur