Lækningatæki: 

Við hjá Líftækni getum útvegað flest allar þær vörur og tæki sem fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum hafa þörf á.  
Hluti af okkar úrvali er eftirfarandi listi:
 
 • Hágæða sjúklinga monitorar og aðalvaktara kerfi
 • Hjartastuðtæki
 • Hjartalínuritstæki
 • Lífsmarka síritar (Blóðþrýstingur, hiti, púls og SpO2)
 • Ómtæki bæði s/h og lita tæki, ásamt miklu úrvali á próbum
 • Blöðruskannar
 • Innrennsli dælur og sprautu dælur
 • Svæfingarvélar
 • Blóðskilunarvélar
 • Digital röntgen tæki
 • Skurðstofulausnir: LED ljós, bekkir o. fl.