Healthy Growth

60 hlaup 

Healthy Growth er sykurlaust ávaxtahlaup með fjölvítamínum og joði. Hlaupin innihalda lykil vítamín og nauðsynleg steinefni sem stuðla að heilbrigðum vexti, réttri þróun og sterkara ónæmiskerfi barnsins. Hjálpar líkama og hug barna til að ná tökum á daglegum verkefnum.

Mælt með til að auka lífskraft og efla heilsu barna 3 ára og eldri.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Vörulýsing

Ráðlagður dagskammtur: 3 hlaup

Innihaldsefni (3 hlaup):

Vitamin A 600 µg
Vitamin B6 0,63 mg
Vitamin B12 1,125 µg
Vitamin C 36 mg
Vitamin D 15 µg
Vitamin E 5,4 mg
Biotin 75 µg
Iodine 67,5 µg
Riboflavin 0,63 mg
Thiamin 0,5 mg