Immunity Boost

Immunity Boost er sykurlaust ávaxtahlaup með sinki og joði. Hlaupið inniheldur næringarrík lykilvítamín og nauðsynleg steinefni fyrir heilbrigðan vöxt, rétta þróun og sterkara ónæmiskerfi. Börn þurfa mikla orku á hverjum degi til að geta vaxið og lært. Immuity Boost hjálpar líkama þeirra og huga að bregðast við dagsins amstri og veitir þeim aukna orku.

Mælt með fyrir börn 3 ára og eldri.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Vörulýsing

Ráðlagður dagskammtur: 3 hlaup

Innihaldsefni (3 hlaup):

Vitamin A 750 µg
Vitamin B6 1,05 mg
Vitamin B12 1,7 µg
Vitamin C 72 mg
Vitamin D 15 µg
Vitamin E 7,5 mg
Folic Acid 225 µg
Biotin 30 µg
Iodine 90 µg
Riboflavin 0,95 mg
Thiamin 0,75 mg
Zinc 2,25 mg