Covid-19 sjálfspróf 1.stk – antigen hraðpróf

kr.558

Sjálfspróf frá Labnovation sem nemur SARS-CoV-2 veiruna ( Covid-19) í nefi. Prófið er öruggt og einfalt í notkun og gefur niðurstöðu á 15-20 mínútum.

Ekki er ætlast til að notast sé við prófið ef um einkenni er að ræða. Prófið er vottað af Heilbrigðisráðuneytinu og fylgja íslenskar leiðbeiningar sem mikilvægt er að fylgja vel.