Magnesium freyðitöflurnar hjálpa til við að draga úr þreytu, bæla niður orsakalausan kvíða, pirring og áhugaleysi. Mælt með að taka við líkamlegu og tilfinningalegu álagi.
Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem stuðlar að eðlilegri vöðva- og taugastarfsemi, dregur úr þreytu og heldur jafnvægi á söltum líkamans. Það tekur einnig þátt í myndun beina, byggingu próteina, orkumyndun, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings og myndun DNA.
B-vítamínin vinna gegn stressi og auka áhrif magnesíum upptökunnar.